
Nýtt
Rauðasandur
Hannað fyrir hreyfingu og breytileg veðurskilyrði
Línan er létt og leikandi, innblásin af flugdrekum sem fljúga yfir á björtum sumardögum. Rauðasandur línan dregur nafn sitt af náttúruperlu á sunnanverðum Vestfjörðum, þar sem bjartar sumarnætur skapa einstakt umhverfi og þar sem litir fjallanna breytast eftir gangi sólarinnar. Línan fangar þannig þann einstaka anda sem skapast á íslenskum útihátíðum þar sem náttúra og tónlist skapa ógleymanlegar minningar.
Skoða vörulínuna
Rauðasandur

