


Krafla
Krafla er hlý og góð dúnúlpa í hefðbundnu sniði. Hún er framleidd úr 100% endurunnu efni sem litað er með náttúrulegu litarefni. Úlpan er mjög hlý en þó hvorki fyrirferðarmikil né þung þannig að það er auðvelt að athafna sig í henni og vera á ferðinni. Úlpan er einangruð með 90% VET vottuðum hvítum andadún og 10% fjöðrum. Krafla er úr vatnsfráhrindandi og vindheldu efni. Tveir renndir vasar að framan og einn renndur vasi að innan.
Dúnúlpa í yfirstærð. Mælt er með að taka einni stærð minna en venjulega. Fyrir konur er mælt með að taka tveimur stærðum minni en venjulega.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Stíll
Dúnúlpa
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.