









Jökla
Jökla parka er gerð fyrir mikinn kulda og erfiðar aðstæður. Ytra lag Jökla er úr hágæða Cordura efni sem er einstaklega sterkt og endingargott efni með vatnsheldni upp að 9.000mm. Saumarnir eru límdir til þess að auka vatnsheldnina. Á hettunni er dúnkragi, einangraður með 800 fill power hvítum gæsadún, sem er hægt að taka af. Úlpan er einangruð eins og best verður á kosið, með 90% 800 fill power gæsadúni og 10% fjöðrum. Úlpan er með fimmtán vasa og endurskin á baki og ermum.
Jökla er í klassísku parka sniði en er síðari en það sem mætti kallast kallast klassísk parka úlpa. Jökla er í sniði sem hentar fyrir bæði kyn. Hægt er að stilla hettu og snúrugöng eru í mitti. Mælt er með því að konur taki tveimur stærðum minni í þessu sniði.
Herra fyrirsætan er 191 cm á hæð og hann er í stærð L
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Þvottaleiðbeiningar
Þvo í þvottavél á eða undir 30°C
Má þurrka í þurrkara
Ekki bleikja
- Skel
CORDURA®
- Hentar fyrir
Dagsdaglega notkun
- Eiginleikar
Harðgerð skel
Vindvörn
Vatnsþolin
- Stíll
Parka
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.